Um uthald.is


IronViking ehf. rekur og á vefverslunina www.uthald.is og verslunina uthald.is
IronViking var stofnað árið 2011 og voru eigendur fyrirtækisins fjórir, þ.e. Hákon Bergmann Óttarsson, Helgi Hinriksson, Pétur Smári Sigurgeirsson og Steinn Jóhannsson. Allir eiga þeir sameiginlegt að hafa brennandi ástríðu fyrir íþróttum og útvist auk þess að vera hoknir af keppnisreynslu í ýmsum íþróttum.
Fyrirtækið leggur er áherslu á að selja hágæðavörur sem nýtast öllu íþrótta- og útivistarfólki. Lögð er áhersla á að vera með vörur sem henta sérstaklega íslenskum aðstæðum.
IronViking er umboðsaðili  COMPRESSPORT | FUSION | RYDERS Eyewear | MAURTEN CASCO | Colting Wetsuits og XTENEX. Öll vörumerkin eru framleidd í Evrópu nema Ryders sem er frá Kanada. 

Fyrirtækið er staðstett að Stakkahrauni 1, 220 Hafnarfirði.

Úthald hefur sameinast Eins og Fætur Toga, ný sameiginleg vefsíða mun opna í desember.  Okkar frábæru vörur færðu í nýrri verslun Eins og Fætur toga sem opnar á Heilsuhæð Kringlunnar 29. nóvember, og að sjálfsögðu í Orkuhúsinu og Bæjarlind 4


Kennitala: 670711-1100 | Bankaupplýsingar: 0536-26-1100 |
 Vsk-númer: 108662

Ef þú hefur einhverjar fyrirspurnir um vörur og þjónustu, þá vinsamlega farðu neðst á síðuna og sendu okkur skilaboð með að fylla út formið.

 Ljósmyndir á síðunni eru að mestu eftir Arnold Björnsson og Ragnar Haraldsson